Heildverslun

HEILDSÖLUR -- VERSLANIR -- ENDURSÖLUAÐILAR

Við hjá By Artos höfum brennandi áhuga á að koma Premíum kryddblöndum okkar til viðskiptavina okkar um allan heim. Ef þú/þið hefur/hafið áhuga á samstarfi, viljum við gjarnan heyra frá þér/ykkur.


Af hverju að velja Premium Seasoning Blends ByArtos?

Hjá ByArtos leggjum við okkur fram við það að vera framúrskarandi og persónuleg í okkar samskiptum/viðskiptum. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að samstarf við okkur á heild- smásöludreifingu gæti verið gagnlegt fyrir fyrirtæki þitt:
  1. Úrvalsgæði: Kryddblöndurnar okkar eru hand-blandaðar í litlu magni með því að nota aðeins bestu fáanlegu hráefnin frá öllum heimshornum, sem tryggir yfirburða ferskt og spennandi bragð í hverri blöndu. 100% hreinar krydd-blöndur. Engin gerfi-bragðefni eða þekktir ofnæmisvaldar.

  2. Handverk: Hver blanda er vandlega samansett af okkar handverksmönnum, sem leiðir til einstakrar og vandaðrar vöru sem skera sig úr á markaðnum. 

  3. Alþjóðlegar sendingar: Með aðsetur á Spáni bjóðum við upp á alþjóðlegar sendingar til að koma Premíum vörum okkar til viðskiptavina um allan heim, sem auðveldar það að nálgast vörurnar okkar, sama hvar fyrirtækið þitt er staðsett.

  4. Sveigjanlegir valkostir: Við bjóðum upp á sveigjanlega heildsöluvalkosti sem geta verið sérsniðnir að þörfum fyrirtækis þíns, hvort sem það er veitingastaður, smásala, heildsöludreifing eða söluvettvangur á netinu.


Hvernig á að leggja inn heildsölupöntun

Til að spyrjast fyrir um heildsöluverð, leggja inn pöntun eða ræða möguleika á samstarfi, sendu okkur þá tölvupóst með því að nota tengiliðaupplýsingarnar hér að neðan. Sérstakt heildsöluteymi okkar mun hafa samband eins fljótt og auðið er til að aðstoða þig frekar.

 

Hafið samband

Tilbúinn í að skoða samstarf með Premium Seasoning Blends ByArtos?

Hafið samband við okkur strax í dag á hello@byartos.com eða h.helgason@byartos.com